Háþróað úrval af söfum sem nýta andoxunarefni ávaxta ásamt einstakri blöndu náttúrulegra efna til að framleiða vörur sem hjálpa ónæmiskerfinu að berjast gegn oxunarskemmdum.
Ávextirnir sem eru valdir í djúsana eiga það allir sameiginlegt að vera hæstir í andoxunarefnum eða ORAC stigum.
Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á því hvort andoxunarefni geti styrkt ónæmiskerfið og komið í veg fyrir sjúkdóma.
