Presmin Combo er ætlað til meðferðar á eðlislægum háþrýstingi hjá sjúklingum þegar hvorki hefur náðst nægileg stjórn á blóðþrýstingi með lósartani eða hýdróklórtíazíði einum sér.
| Vörunúmer | Styrkleiki | Magn |
|---|---|---|
| 103633 | 50 mg / 12,5 mg | 98 |
| 103642 | 100mg / 25 mg | 98 |