Til meðferðar við einkennum bráðs tilfallandi niðurgangs og langvarandi niðurgangs, þ.m.t. niðurgangur vegna of mikils hraða þarmainnihalds, með eða án hægðaleka, t.d. hjá sjúklingum með dausgarnarrauf, ristilrauf eða sturttæmingu. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára.
| Vörunúmer | Styrkleiki | Magn |
|---|---|---|
| 026019 | 2mg | 100 |