Iasibon er ætlað fullorðnum til: Varnar beinkvillum (brotum sem stafa af sjúkdómum, fylgikvillum í beinum þegar þörf er á geislameðferð eða skurðaðgerð) hjá sjúklingum með brjóstakrabbamein og meinvörp í beinum. Meðferðar á blóðkalsíumhækkun af völdum æxlis, með eða án meinvarpa.
| Vörunúmer | Styrkleiki | Magn |
|---|---|---|
| 189052 | 1mg/ml | 2ml |