Bicalutamide Alvogen

Bicalutamide Portfarma 150 mg er ætlað til notkunar annað hvort eitt sér eða sem viðbót við algert brottnám blöðruhálskirtils eða geislameðferð hjá sjúklingum með blöðruhálskirtilskrabbamein, sem vaxið hefur út fyrir mörk kirtilsins. Bíkalútamíð hefur andandrógen (non-steroidal antiandrogen) verkun, án annarra áhrifa á innkirtla. Það binst við andrógenviðtaka án þess að virkja þá og hamlar þannig andrógenörvun. Þessi hömlun leiðir til minnkunar á æxlum í blöðruhálskirtli.


Pakkningar

Vörunúmer Styrkleiki Magn
047986 50mg 30
168083 50mg 90
047998 150mg 30
581792 150mg 90
Ert þú heilbrigðisstarfsmaður?
Ýtarupplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilbrigðisstarfsmönnum.
Nei