Allonol inniheldur virka efnið allópúrinol og tilheyrir flokki lyfja sem kallast ensímhemlar, sem verka með því að stjórna hraðanum á ákveðnum efnabreytingum í líkamanum.
Allopurinol er notað sem langtíma, fyrirbyggjandi meðferð við þvagsýrugigt og getur einnig verið notað við öðrum kvillum sem tengjast of miklu magni af þvagsýru í líkamanum, þar með talið nýrnasteinum og öðrum nýrnasjúkdómum.
Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá - www.serlyfjaskra.is
| Vörunúmer | Styrkleiki | Magn |
|---|---|---|
| 197160 | 100 mg | 100 stk |
| 196444 | 300 mg | 100 stk. |