Rizatriptan Portfarma

Lyf við höfuðverk vegna mígrenis.

Ábendingar lyfsins eru:

-Bráð meðferð við höfuðverk tengdum mígreniköstum, með eða án fyrirboða.

-Rizatriptan Portfarma á ekki að nota fyrirbyggjandi.


Pakkningar

Vörunúmer Styrkleiki Magn
076369 0,5mg 20
076378 0,5mg 60
076387 1mg 60
Ert þú heilbrigðisstarfsmaður?
Ýtarupplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilbrigðisstarfsmönnum.
Nei