Fjölmiðlatorg
Konur leiðandi í alþjóðlegri uppbyggingu Alvogen og Alvotech
Systurfyrirtækin Alvogen og Alvotech héldu árlegan kynningarfund fyrir starfsfólk sitt í höfuðstöðvum fyrirtækjanna í Vatnsmýrinni í dag. Á fundinum var farið yfir framtíðarsýn, áherslur og markmið komandi árs þar sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stofnandi Alvotech, flutti erindi ásamt Eef Schimmelpennink forstjóra Alvotech.