Fjölmiðlatorg
Árlegur stjórnendafundur Alvogen á Möltu
Árlegur fundur lykilstjórnenda Alvogen var haldinn á Möltu í janúar þar sem saman voru komnir 120 alþjóðlegir stjórnendur fyrirtækisins. Á fundinum var farið yfir framtíðarsýn fyrirtækisins, áherslur og markmið fyrir komandi ár.