Fjölmiðlatorg
Alvotech, systurfyrirtæki Alvogen, tók þátt í Vísindavöku 2018 á vegum Rannís
Markmiðið með Vísindavökunni er að færa vísindin nær almenningi, kynna manneskjurnar á bak við vísindin og vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi rannsókna- og vísindastarfs í nútímasamfélagi.