Fjölmiðlatorg
Alvogen-dagurinn haldinn hátíðlegur
Alvogen dagurinn var haldinn hátíðlegur í 35 löndum fyrirtækisins í október samkvæmt venju. Átta ár eru síðan Alvogen var stofnað í Bandaríkjunum en frá þeim tíma hefur fyrirtækið vaxið og er nú í hópi stærstu samheitalyfjafyrirtækja heims.