Fjölmiðlatorg
Allir sem einn dagurinn og Alvogen
Allir sem einn dagurinn var haldinn hátíðlega í Frostaskjóli þann 20. maí síðastliðinn í blíðskaparveðri. Boðið var upp á knattþrautir sem þjálfarar yngri flokka og leikmenn meistarflokks KR sáu um, og er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn.